spot_img
HomeBónusdeildinBónusdeild karlaPavel framlengir við Tindastól

Pavel framlengir við Tindastól

Pavel Ermolinskij mun halda áfram þjálfun Íslandsmeistara Tindastóls í Subway deild karla. Þetta var tilkynnt í dag. Pavel, sem tók við þjálfun Tindastóls í janúar og gerði liðið að Íslandsmeisturum, skrifaði undir nýjan tveggja ára samning við Skagfirðinga.

Áður hafði Pavel unnið fjölda Íslandsmeistaratitla sem leikmaður með bæði KR og Val.

Fréttir
- Auglýsing -