Hvað ætli leikmenn setji á fóninn rétt fyrir leik?
Við fengum leikmann KR, Pavel Ermolinski, til þess að ljóstra upp fyrir okkur hvaða lög það væru sem hlustað væri á til þess að koma sér í gírinn.
Lið KR fær Stjörnuna í heimsókn í kvöld kl. 19:15 og er leikurinn í beinni útsendingu hjá Stöð2 Sport.
Pavel:
Buena Vista Social Club – Chan Chan
Suðræn sveifla.
MGMT – Electric Feel
Hressandi og jákvætt.
Jay Z – U Dont Know
Jigga man.
Mobb Deep – Shook Ones
Gömlu góðu.
Massive Attack – Paradise Circus
Slökun.
Áður höfðum við fengið lista frá: