Pavel Ermolinskij verður ekki með KR núna éftir þegar þriðja viðureign Íslandsmeistaranna gegn Grindavík í 8-liða úrslitum fer fram í DHL-Höllinni.
Pavel er ekki á leikskýrslu en fyrir úrslitakeppnina hvíldi Pavel vegna meiðsla í læri en skv. heimildum Karfan.is mun hann hafa meitt sig í öðrum leiknum gegn Grindavík úti í Röstinni.
Við færum ykkur nánari stöðu á kappanum eftir leik en röndóttir verða amk án hans í kvöld.



