spot_img
HomeFréttirPaul Pierce fyllir sinn "Bracket"

Paul Pierce fyllir sinn “Bracket”

 Nú fer sá tími í gang að fólk um öll Bandaríkin og í reyndar fjöldi íslenskra körfuknattleiksáhugamanna fyllir út sinn "Bracket" (tippar á úrslit) fyrir komandi átök í úrslitum háskólaboltans. Paul Pierce hjá Boston Celtics hefur fyllt út sinn og á meðfylgjandi mynd má sjá að hann spáir Kansas University sigri. Kannski ekki nema von því það er sá háskóli sem hann kemur frá. 
Fréttir
- Auglýsing -