Stjörnuleikur NBA deildarinnar fór fram um helgina í öllu sínu veldi þar sem Chris Paul leikmaður LA Clippers var valinn besti maður stjörnuleiksins. Vestrið sem jafnan leikur gegn austrinu hafði betur í leiknum 143-138. Chris Paul gerði 20 stig í leiknum og gaf 15 stoðsendingar en hann er fyrsti leikmaður LA Clippers sem valinn er besti maður stjörnuleiksins. Að þessu sinni fór stjörnuleikurinn fram í Houston
Troðslurnar frá Stjörnuhelginni:
All Star Sunday Mini Movie
Phantom



