spot_img
HomeFréttirPáll Kolbeinsson: Gerum meiri en raunhæfar kröfur

Páll Kolbeinsson: Gerum meiri en raunhæfar kröfur

Páll Kolbeinsson formaður afreksnefndar KKÍ var spenntur fyrir fyrsta leik Íslands á Eurobasket 2017 gegn Grikklandi. Hann sagðist gera meiri en raunhæfar kröfur á Íslenska liðið fyrir þetta mót en fyrir það síðasta. Páll hlakkaði til að sjá stemmninguna og stuðningsmennina á leiknum. 

 

Viðtal við Pál má finna í heild sinni hér að neðan:

 

Fréttir
- Auglýsing -