spot_img
HomeFréttirPáll Axel og Jovana Íþróttamenn Grindavíkur

Páll Axel og Jovana Íþróttamenn Grindavíkur

11:49

{mosimage}

Grindvíkingar tilkynntu í gær um val á Íþróttamanni og íþróttakonu árins 2008 í Grindavík. Báðir titlar höfnuðu í höndum körfuknattleiksfólks en það voru þau Páll Axel Vilbergsson og Jovana Stefánsdóttir. Þetta var þriðja árið í röð og alls í fimmta skipti á sex árum sem Páll Axel hlýtur nafnbótina en á ár var í fyrsta skipti kjörin Íþróttakona Grindavíkur.

Á heimasíðu Grindavíkur er hægt að lesa umsögn um þau tvö og skoða fleiri myndir frá athöfninni.

[email protected]

Mynd: www.umfg.is

Fréttir
- Auglýsing -