spot_img
HomeFréttirPálína: Keðjan var ekki alveg komin á hjólið

Pálína: Keðjan var ekki alveg komin á hjólið

Pálína María Gunnlaugsdóttir reif íslenska liðið í gang í kvöld með öflugri frammistöðu en ákveðinn kuldi var í íslenska hópnum framan af viðureigninni gegn Lúxemborg í kvöld. Karfan TV ræddi við Pálínu eftir leik í Laugardalshöll og af þeim háu nótum sem leiknum lauk á kvaðst Pálína spennt fyrir leiknum gegn Mónakó á fimmtudaginn.


Ljósmynd/ Bára Dröfn Kristinsdóttir 

Fréttir
- Auglýsing -