spot_img
HomeFréttirÓvænt úrslit er Lúxemborg lagði Slóvakíu - Ísland í enn vænlegri stöðu

Óvænt úrslit er Lúxemborg lagði Slóvakíu – Ísland í enn vænlegri stöðu

Rétt í þessu lagði Lúxemborg heimamenn í Slóvakíu í riðil Íslands í undankeppni heimsmeistaramótsins 2023. Úrslit sem eru einkar hagstæð fyrir Ísland, sem er þá enn efst í riðlinum með 3 sigra og 1 tap. Næstir á eftir þeim eru Slóvakía með 2 sigra og 2 töp og í þriðja sæti Kósovó (sem Ísland á 22 stiga innbyrðis á) með 2 sigra og 2 töp. Þar fyrir neðan er svo Lúxemborg með 1 sigur og 3 töp.

Síðustu leikir riðilsins eru svo á dagskrá í febrúar, þar sem samkvæmt skipulagi Ísland tekur á móti Lúxemborg heima og mæta Slóvakíu úti í Bratislava.

Staðan í riðlinum

Fréttir
- Auglýsing -