spot_img
HomeFréttirÖruggur Hattarsigur

Öruggur Hattarsigur

22:30

{mosimage}

Einn leikur fór fram í 1. deild karla í dag en Valsmenn héldu til Egilsstaða og öttu kappi við heimamenn í Hetti. Híðarendapiltar fóru þó sneipuför og töpuðu með 29 stigum, 91-62 og eru Hattarmenn með 8 stig líkt og Valsmenn en Valsmenn hafa spilað einum leik minna.

Í leiknum í dag byrjuðu Valsmenn betur en heimamenn snéru svo leiknum í sínar hendur og unnu örugglega. Samkvæmt heimasíðu Hattar var mikið um veikindi í leikmannahóp þeirra og dró Viggó Skúlason skóna í fram og átti stórleik.

Nánar um leikinn á heimasíðu Hattar.

[email protected]

Mynd: [email protected]

 

Fréttir
- Auglýsing -