spot_img
HomeFréttirÖruggt hjá Sundsvall gegn botnliðinu

Öruggt hjá Sundsvall gegn botnliðinu

Sundsvall Dragons unnu í kvöld öruggan 79-94 útisigur á botnliði ecoÖrebro í sænsku úrvalsdeildinni. Jakob Örn Sigurðarson var stigahæstur í liði Sundsvall með 26 stig.
 
 
Jakob var einnig með 6 stoðsendingar og 2 fráköst í leiknum. Hlynur Bæringsson bætti við myndarlegri tvennu með 13 stig og 17 fráköst.
 
Sigurinn var sá fjórði í röðinni hjá Sundsvall sem er í 3. sæti deildarinnar með 26 stig en Södertalje, 40 stig, og Boras 44 stig, hafa stungið af í baráttunni um deildarmeistaratitilinn.
 
Staðan í sænsku úrvalsdeildinni
Nr Lag M V F P PG/MP PPM/MPPM Hemma V/F Borta V/F Hemma PPM/MPPM Borta PPM/MPPM Senaste 5 Senaste 10 I rad Hemma +/- i rad Borta +/- i rad JM
1. BOR 22 22 0 44 2040/1803 92.7/82.0 11/0 11/0 93.2/80.0 92.3/83.9 5/0 10/0 +22 +11 +11 5/0
2. SÖD 23 20 3 40 2006/1696 87.2/73.7 11/1 9/2 88.8/71.5 85.5/76.2 4/1 9/1 +4 +2 +6 2/2
3. SUN 23 13 10 26 1947/1891 84.7/82.2 8/3 5/7 84.4/75.8 84.9/88.1 4/1 7/3 +4 +2 +2 4/1
4. NOR 21 12 9 24
Fréttir
- Auglýsing -