spot_img
HomeFréttirÖruggir útisigrar hjá KR og Snæfell

Öruggir útisigrar hjá KR og Snæfell

20:40

{mosimage}

KR ingar halda sigurgöngu sinni áfram og í kvöld sóttu þeir sigur á Akureyri þegar þeir lögðu Þórsara 69-97 í Iceland Express deild karla. Snæfell vann öruggan sigur í Njarðvík á heimamönnum 55-85 og að lokum vann Stjarnan – FSu 87-79. Þá vann Ármann öruggan sigur á Hrunamönnum í 1. deild karla, 93-74.

Fréttir
- Auglýsing -