spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaOrri og Swans Gmunden lögðu Arkadia Traiskirchen Lions

Orri og Swans Gmunden lögðu Arkadia Traiskirchen Lions

Orri Gunnarsson og Swans Gmunden unnu Arkadia Traiskirchen Lions í austurrísku úrvalsdeildinni í dag, 71-76.

Á tæpum 26 mínútum spiluðum í leiknum skilaði Orri þremur stigum, fimm fráköstum og stolnum bolta.

Swans eru sem áður í öðru sæti deildarinnar, tveimur siguleikjum fyrir neðan Klosternauburg Dukes sem eru í efsta sætinu.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -