spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaOrri og svanirnir með bakið upp að vegg

Orri og svanirnir með bakið upp að vegg

Orri Gunnarsson og svanirnir frá Gmunden máttu þola tap í kvöld gegn Oberwart Gunners í átta liða úrslitunum í Austurríki, 63-65. Oberwart eru því komnir með 2-1 forystu í einvíginu og geta með sigri á laugardag tryggt sig áfram í undanúrslit keppninnar.

Orri lék tæpar 28 mínútur í leiknum og skilaði á þeim 5 stigum, 3 fráköstum og stoðsendingu.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -