spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaOrri og svanirnir á sigurbraut í Austurríki

Orri og svanirnir á sigurbraut í Austurríki

Orri Gunnarsson og svanirnir frá Gmunden lögðu St.Pölten í austurrísku úrvalsdeildinni í kvöld, 76-86.

Á tæpum 15 mínútum spiluðum í leiknum skilaði Orri 8 stigum, frákasti, 3 stoðsendingum og stolnum bolta.

Eftir frekara erfiða byrjun eftir skiptingu deildarinnar í efra og neðra lag virðast svanirnir vera ná vopnum sínum aftur, eru sem stendur í 2. sæti deildarinnar með 20 sigra, 2 sigrum fyrir neðan Klosterneuburg sem eru í efsta sætinu.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -