spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaOrri og Gmunden unnu sinn áttunda leik í röð

Orri og Gmunden unnu sinn áttunda leik í röð

Orri Gunnarsson og svanirnir frá Gmunden höfðu betur gegn St. Pölten í austurrísku úrvalsdeildinni í kvöld, 85-65.

Á rúmri 21 mínútu spilaðri í leiknum var Orri með fimm stig, þrjú fráköst og tvær stoðsendingar.

Gmunden eru sem áður í 2. sæti deildarinnar, tveimur sigurleikjum fyrir neðan Klosterneuburg sem eru í efsta sætinu.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -