spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaOrri og Gmunden lögðu Kapfenberg örugglega

Orri og Gmunden lögðu Kapfenberg örugglega

Orri Gunnarsson og svanirnir frá Gmunden lögðu Kapfenberg í kvöld í austurrísku úrvalsdeildinni, 110-72.

Orri lék rétt rúmar 24 mínútur í leiknum og skilaði á þeim 7 stigum, 3 fráköstum, stoðsendingu og 2 stolnum boltum.

Eftir leikinn sem áður eru Gmunden í öðru sæti deildarinnar, tveimur sigurleikjum fyrir neðan Klosterneuburg sem eru í efsta sætinu.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -