spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaOrri öflugur er Gmunden lagði Oberwart

Orri öflugur er Gmunden lagði Oberwart

Orri Gunnarsson og svanirnir frá Gmunden lögðu Oberwart Gunners í kvöld í austurrísku úrvalsdeildinni, 73-81.

Á rúmum 27 mínúrum spiluðum í leiknum skilaði Orri 8 stigum, 4 fráköstum og stoðsendingu.

Með sigrinum ná Gmunden að halda í við efsta lið deildarinnar Klosterneuburg Dukes, sem eru tveimur sigurleikjum fyrir ofan svanina.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -