spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaOrri drjúgur er svanirnir unnu sinn þriðja leik í röð

Orri drjúgur er svanirnir unnu sinn þriðja leik í röð

Orri Gunnarsson og svanirnir frá Gmunden lögðu Graz í austurrísku úrvalsdeildinni í dag, 77-63.

Á tæpum 24 mínútum spiluðum skilaði Orri fjórum stigum, sjö fráköstum, fjórum stoðsendingum og tveimur stolnum boltum.

Svanirnir eru eftir leikinn í 2. sæti efri hluta úrvalsdeildarinnar með 22 sigra og 7 töp það sem af er tímabili.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -