spot_img
HomeFréttirOrðið á götunni: Er Everage á leið til Hauka eftir allt?

Orðið á götunni: Er Everage á leið til Hauka eftir allt?

Samkvæmt orðinu á götunni mun leikmaður Breiðabliks Everage Richardsson færast nær því að ganga til liðs við Hauka í Subway deild karla.

Þær fregnir koma þó eftir mikið fjaðrafok á milli liðanna, þar sem að fyrst leit það út fyrir að Everage væri við það að skipta yfir, en Blikar tóku svo fyrir það.

Ljóst er að ef af félagaskiptunum verður mun það styrkja lið Hauka gríðarlega, en Everage hefur verið einn af betri leikmönnum deildarinnar á síðustu árum.

Orðið á götunni er einungis til gamans og ef fólk hefur ábendingar um slúður skal hafa samband á [email protected]

Fréttir
- Auglýsing -