Út er kominn áttundi þáttur af Run and gun í stjórn þjálfarans og fjölmiðlamógúlsins Máté Dalmay, en í honum er gerð opinber spá fyrir Bónus deild karla.
Þátturinn mun koma út jafnt og þétt fram að móti og alla miðvikudaga tímabilið 25/26.

Í áttunda þættinum fer Stefán Árni yfir veturinn á Sýn, þar sem verður körfubolti mánudaga til föstudaga, en ásamt honum eru gestir Tómas Steindórsson, og Hraunar Karl Guðmundsson.
Þátturinn er aðgengilegur á Spotify hér, sem og á YouTube hér fyrir neðan.



