spot_img
HomeBikarkeppniÓlöf segist viss um það verði góð stemning hjá Grindvíkingum í undanúrslitum...

Ólöf segist viss um það verði góð stemning hjá Grindvíkingum í undanúrslitum VÍS bikarkeppninnar ,,Undir okkur komið að grípa hana”

Dregið var í undanúrslitum VÍS bikarkeppninnar í hádeginu í dag.

Hér fyrir neðan má sjá hvaða lið mætast, en bikarvikan er 3.-8. febrúar næstkomandi.

Undanúrslit karla – Þriðjudagur 3. febrúar

Keflavík Stjarnan -kl. 17:15

Tindastóll KR – kl. 20:00

Undanúrslit kvenna – Miðvikudag 4. febrúar

Keflavík Hamar/Þór – kl. 17:15

Tindastóll Grindavík – kl. 20:00

Karfan var á svæðinu og ræddi við leikmann Grindavíkur Ólöfu Rún Óladóttur eftir að ljóst var að hennar konur myndu mæta Tindastóli í undanúrslitunum.

Fréttir
- Auglýsing -