spot_img
HomeBónus deildinBónus deild kvennaÖllum leikjum frestað vegna veðurs

Öllum leikjum frestað vegna veðurs

Öllum þremur leikjum kvöldsins í Bónus deild kvenna hefur verið frestað til morgun samkvæmt mótaskipulagi KKÍ.

Um er að ræða eftirfarandi leiki, en þeir verða samkvæmt skipulaginu leiknir á sama tíma annað kvöld, ásamt hinum leikjum umferðarinnar.

Hérna er staðan í deildinni

Leikir færðir til miðvikudags 29. október

Bónus deild kvenna

Ármann Valur – kl. 19:15

Stjarnan Keflavík – kl. 19:15

Haukar Hamar/Þór – kl. 19:15

Fréttir
- Auglýsing -