spot_img
HomeFréttirÖll úrslit kvöldsins úr Subway deildinni

Öll úrslit kvöldsins úr Subway deildinni

Fjórða umferð Subway deildar kvenna fór af stað í kvöld með þremur leikjum

Íslandsmeistarar Vals lögðu heimakonur í Njarðvík, Breiðablik kjöldró Skallagrím í Borgarnesi og í Keflavík höfðu heimakonur betur gegn Grindavík.

Staðan í deildinni

Leikir dagsins

Subway deild kvenna

Njarðvík 60 – 63 Valur

Skallagrímur 49 – 79 Breiðablik

Keflavík 105 – 85 Grindavík

Fréttir
- Auglýsing -