spot_img
HomeFréttirÖll úrslit kvöldsins úr fyrstu umferð Subway deildarinnar

Öll úrslit kvöldsins úr fyrstu umferð Subway deildarinnar

Fyrsta umferð Subway deildar kvenna var á dagskrá í kvöld.

Fjölnir lagði Breiðablik í Dalhúsum, Keflavík hafði betur gegn Skallagrím í Blue Höllinni, Valur vann nýliða Grindavíkur í HS Orku Höllinni og í Ólafssal máttu heimakonur í Haukum þola tap fyrir nýliðum Njarðvíkur.

Hérna er spá fyrir Subway deild kvenna 2021-22

Leikir dagsins

Subway deild kvenna

Fjölnir 75 – 71 Breiðablik

Keflavík 80 – 66 Skallagrímur

Grindavík 69 – 94 Valur

Haukar 58 – 66 Njarðvík

Fréttir
- Auglýsing -