Fjórir leikir fóru fram í níundu umferð Dominos deildar karla í kvöld.
Á Akureyri lögðu heimamenn í Þór lið Njarðvíkur, Keflavík vann Tindastól í Blue Höllinni, í Þorlákshöfn unnu Þórsarar nýliða Hattar og í Ólafssal í Hafnarfirði báru heimamenn í Haukum sigurorð af Val.
Leikir dagsins
Dominos deild karla:
Þór Akureyri 90 – 68 Njarðvík
Þór 97 – 89 Höttur
Keflavík 107 – 81 Tindastóll
Haukar 85 – 78 Valur



