Subway deild kvenna rúllaði aftur af stað með heilli umferð í dag eftir landsleikjahlé.
Íslandsmeistarar Vals lögðu Grindavík í Origo Höllinni, Haukar unnu Njarðvík í Ljónagryfjunni, Keflavík hafði betur gegn Skallagrím í Borgarnesi og í Smáranum vann Fjölnir heimakonur í Breiðablik örugglega.
Leikir dagsins
Subway deild kvenna
Valur 95 – 61 Grindavík
Njarðvík 56 – 63 Haukar
Skallagrímur 63 – 94 Keflavík
Breiðablik 60 – 99 Fjölnir