spot_img
HomeFréttirÓli Óla ,, Mér líður alltaf vel í Síkinu "

Óli Óla ,, Mér líður alltaf vel í Síkinu “

Tindastóll tapaði í kvöld 99-88 í öðrum leiknum gegn Grindavík á heimavelli. Grindavík er því komið í 2-0 gegn Íslandsmeisturum Tindastóls

Meira um leikinn

Ólafur Ólafsson leikmaður Grindavíkur gerði 24 stig í leiknum og tók 12 fráköst, karfan spjallaði við kappann eftir leikinn

Ólafur Ólafsson
Fréttir
- Auglýsing -