spot_img
HomeFréttirÓlafur: Mjög rólegur leikur, miðað við hvernig hinir voru búnir að vera

Ólafur: Mjög rólegur leikur, miðað við hvernig hinir voru búnir að vera

Undir 16 ára lið Íslands leikur þessa dagana á Evrópumótinu í Podogorica í Svartfjallalandi.

Liðið sigraði lokaleik sinn í riðlakeppni mótsins gegn Úkraínu, 65-64 og leikur því í dag kl. 18:30 gegn Bretlandi í umspili um sæti 9-16 á mótinu.

Fréttaritari Körfunnar í Svartfjallalandi ræddi við þá Sófus Bender og Ólaf Styrmisson í aðdraganda leiksins.

Fréttir
- Auglýsing -