spot_img
HomeBikarkeppniÓlafur eftir að Grindavík og Stjarnan drógust saman "Þurfum bara að mæta...

Ólafur eftir að Grindavík og Stjarnan drógust saman “Þurfum bara að mæta klárir”

Í dag var dregið í átta liða úrslitum VÍS bikarkeppni karla og kvenna, en leikið verður dagana 11.-13. desember.

Hérna er drátturinn í heild

Karfan spjallaði við Ólaf Ólafsson leikmann Grindavíkur eftir að ljóst var að þeir munu mæta Stjörnunni á útivelli í 8 liða úrslitunum.

Fréttir
- Auglýsing -