spot_img
HomeFréttirOklahoma City Thunder

Oklahoma City Thunder

d Nýtt lið Oklahoma City mun bera nafnið Thunder eða á frummálinu “Þruman” Þetta var tilkynnt í gær á blaðamannafundi og var lag hljómsveitarinnar AC/DC “Thunderstruck” spilað undir þegar nafn liðsins var tilkynnt.  Fundurinn var haldin í miðbæ Oklahoma og við tækifærið þakkaði stjórnarformaður liðsins, Clay Bennet fólkinu í Oklahoma fyrir góðan stuðning í öllu því ferli sem hefur farið fram við  að færa liðið frá Seattle.

Fréttir
- Auglýsing -