spot_img
HomeFréttirOkkur vantar reynslu í að spila svona leiki

Okkur vantar reynslu í að spila svona leiki

Undir 20 ára lið kvenna leikur þessa dagana í A deild Evrópumótsins í Matosinhos í Portúgal.

Liðið lauk riðlakeppni mótsins í kvöld með 14 stiga ósigri gegn Lettlandi, 87-73. 

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Ólaf Jónas Sigurðarson þjálfara Íslands eftir leik í Matosinhos.

Fréttir
- Auglýsing -