spot_img
HomeFréttir"Okkur vantaði allt frá Pavel í gær"

“Okkur vantaði allt frá Pavel í gær”

Falur Harðarson gaf sér tíma í smá viðtal fyrir utan höllina nú rétt í þessu fyrir leik Íslands og Ítalíu.  Falur sagði okkar lið eiga við enn eitt fjallið í þessu móti og að í kvöld yrðum við að fá meira frá Pavel Ermolinski miðað við leikinn gegn Þýskalandi í gær.  Falur hrósaði um leið Jóni Arnóri Stefánssyni fyrir sinn leik í gær.   

 

 

 

Fréttir
- Auglýsing -