spot_img
HomeFréttir"Ógeðslegt að vera ekki með" Heiður eftir leik gegn Finnlandi

“Ógeðslegt að vera ekki með” Heiður eftir leik gegn Finnlandi

U16 stúlkna lék í dag sinn síðasta leik á Norðurlandamótinu 2022 gegn Finnlandi. Þrátt fyrir 20 stiga tap spiluðu þær hörkugóðan seinni hálfleik þar sem Finnland skoraði ekki körfu síðustu 9 mínútur leiksins.

Karfan spjallaði við Heiði Hallgrímsdóttur eftir leik:

Fréttir
- Auglýsing -