spot_img
HomeFréttirOg meira af olnbogaskotum

Og meira af olnbogaskotum

 Það var lítill friður þegar hann hét Ron Artest og þrátt fyrir nafna breytingu í "World Peace" þá virðist enn vera "stríð" í kringum Metta WP sem sveiflaði einu öflugasta olnbogaskoti síðari ára gegn Oklahoma nú í gærkvöldi.  Metta var að fagna troðslu og fannst leikmaður Oklahoma þvælast eitthvað fyrir fagnaðarlátunum og lét vaða í höfuðstykkið á félaganum.  Metta var að sjálfsögðu rekinn úr húsi og á væntanlega von á gluggapósti frá David Stern fljótlega. Hægt er að skoða atvikið …..
 
Fréttir
- Auglýsing -