spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaÖflugur í öruggum fyrsta sigurleik átta liða úrslita.

Öflugur í öruggum fyrsta sigurleik átta liða úrslita.

Martin Hermannsson og Alba Berlin lögðu Bonn nokkuð örugglega í fyrsta leik 8 liða úrslita þýsku úrvalsdeildarinnar, 94-68. Alba Berlin því komnir með yfirhöndina í einvíginu, 1-0, en vinna þar þrjá leiki til að fara áfram í undanúrslitin.

Alba Berlin hafði gengið nokkuð vel í deildarkeppni þýsku deildarinnar, þar sem þeir höfðu endað í 2. sætinu. Bonn var þó öllu neðar í töflunni

Á tæpri 21 mínútu spilaðri í leiknum skilaði Martin 10 stigum, frákasti og 5 stoðsendingum.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -