spot_img
HomeFréttirÓður til fimlegs fótaburðar

Óður til fimlegs fótaburðar

Mikilvægi fótaburðar (e. footwork) í körfubolta er mjög svo vanmetið. Í leik þar sem skref með boltann eru takmörkuð skiptir hann gríðarlega miklu máli. 

 

Þetta myndband er nokkurs konar óður til fimlegs fótaburðar þar sem miklar goðsagnir eru sýndar beita þessari tækni til þess að villa fyrir andstæðingum sínum inni á vellinum. 

 

Horfið og lærið.

 

Fréttir
- Auglýsing -