spot_img
HomeFréttirOddur Rúnar - Pepplistinn Minn

Oddur Rúnar – Pepplistinn Minn

 

Hvað ætli leikmenn setji á fóninn rétt fyrir leik?

 

Við fengum leikmann ÍR, Odd Rúnar Kristjánsson, til þess að ljóstra upp fyrir okkur hvaða lög það væru sem hlustað væri á til þess að koma sér í gírinn.

 

Lið ÍR heimsækir KR í kvöld kl. 19:15 og er leikurinn í beinni á KR Tíví.

 

 

Oddur:

 

Justin Bieber – Love Yourself

-Must að hafa eitt af Purpose albúminu, ætli maður hlusti ekki á þetta live svo eftir 270 daga.

Meek Mill -Dreams And Nightmares

-Meek Mill ómissandi og droppið í þessu lagi er geggjað.

Roll Up – Sturla Atlas

-Sturla Atlas að koma sterkur inn hjá mér þessa dagana og þetta lag í sérstöku uppáhaldi.

Drake – Trust Issues 

-Drake klikkar rosalega seint og hefðu hæglega fleiri lög frá honum getað ratað á þennan lista.

Travi$ Scott "Upper Echelon" Feat. T.I & 2 Chainz 

-Erling “fönix” Aspelund góður félagi minn smitaði mig af þessu lagi og hefur verið mikið spilað hjá mér undanfarið.

Emmsjé Gauti – Strákarnir

-Klefalagið

Vic Mensa – U Mad ft. Kanye West

-Lag sem kemur manni alltaf í gírinn !

Kid Ink – Lowkey Poppin

-Er mikill Kid Ink maður og þetta lag er mjög vanmetið og ætti að fá meiri spilun !

Eminem – Talking To Myself

– Toggi Lú smitaði mig af Recovery albúminu sem var á repeat á sínum tíma og þetta lag stóð uppúr.

 

 

Áður höfðum við fengið lista frá:

Magnúsi Þór Gunnarssyni

Oddi Péturssyni

Baldri Þór Ragnarssyni

Ómari Erni Sævarssyni

Brynjari Þór Björnssyni

Ágústi Orrasyni

Bryndísi Hreinsdóttur

Bergþóru Holton

Ingva Rafn Ingvarssyni

Stefáni Karel Torfasyni

Eysteini Bjarna Ævarssyni

Sveinbirni Claessen

Emil Barja

Hlyni Hreinssyni

Ægi Þór Steinarssyni

Ragnari Nathanaelssyni

Kjartani Atla Kjartanssyni

Vali Orra Valssyni

Lovísu Björt Henningsdóttur

Fréttir
- Auglýsing -