spot_img
HomeFréttirOddur: Hamarshjartað kikkaði inn

Oddur: Hamarshjartað kikkaði inn

Oddur Ólafsson leikmaður Hamars var hæstánægður með sigurinn á Breiðablik í úrslitaeinvígi liðanna í 1. deild karla. Sigur Hamars minnkaði muninn í einvíginu og er staðan núna 2-1 fyrir Blikum sem þurfa enn einn sigur til að tryggja sér sæti í Dominos deild karla að ári.

 

Viðtal við Odd eftir leik má finna hér að neðan:

 

Fréttir
- Auglýsing -