Oddaleikur úrslita fyrstu deildar karla fara fram í kvöld.
Um er að ræða fimmta leik Ármanns og Hamars kl. 19:15 í Laugardalshöllinni. Bæði lið hafa unnið tvo leiki til þessa í einvíginu, en allir hafa unnist á heimavelli.
Hérna er heimasíða deildarinnar
Leikur dagsins
Fyrsta deild karla – Úrslit
Ármann Hamar – kl. 19:15
(Einvígið er jafnt 2-2)



