spot_img
HomeFréttirOddaleikur á dagskrá í kvöld í undanúrslitum Subway deildarinnar

Oddaleikur á dagskrá í kvöld í undanúrslitum Subway deildarinnar

Haukar taka á móti Val í kvöld í oddaleik undanúrslita Subway deildar kvenna.

Fyrir leik kvöldsins hefur hvort lið unnið tvo leiki, en Valur vann fyrstu tvo leikina áður en Haukar jöfnuðu einvígið með sigri í síðustu tveimur.

Í úrslitaeinvíginu mun sigurvegari einvígissins mæta deildarmeisturum Keflavíkur, sem á dögunum tryggðu sér 3-1 sigur gegn Njarðvík í undanúrslitaeinvígi sínu.

Leikur dagsins

Undanúrslit – Subway deild kvenna

Haukar Valur – kl. 19:15

Fréttir
- Auglýsing -