spot_img
HomeFréttirOddaleikur á dagskrá átta liða úrslita Subway deildarinnar

Oddaleikur á dagskrá átta liða úrslita Subway deildarinnar

Einn leikur fer fram í átta liða úrslitum Subway deildar kvenna í kvöld.

Haukar taka á móti Stjörnunni kl. 19:15 í Ólafssal í oddaleik um sæti í undanúrslitum. Til þessa hefur hvort lið unnið tvo leiki, en vinna þarf þrjá til þess að tryggja sig áfram. Liðinu sem tekst að komast áfram bíða svo bikar- og deildarmeistarar Keflavíkur í undanúrslitum.

Tölfræði leiks

Leikur dagsins

Subway deild kvenna – 8 liða úrslit

Haukar Stjarnan – kl. 19:15

Einvígið er jafnt 2-2

Fréttir
- Auglýsing -