spot_img
HomeBónusdeildinBónusdeild karlaObie Trotter áfram á Egilsstöðum

Obie Trotter áfram á Egilsstöðum

Obadiah Trotter hefur skrifað undir nýjan samning við Hött um að leika með liðinu í Subway deild karla á komandi tímabili. Trotter, sem er 39 ára, skoraði 10,5 stig að meðaltali í leik fyrir Héraðsbúa, sem héldu sæti sínu í efstu deild í fyrsta skipti í sögu félagsins.

Áður höfðu Hattarmenn skrifað undir nýja samninga við Matej Karlovic, Gísla Hallsson og Óliver Árna Ólafsson.

Fréttir
- Auglýsing -