spot_img
HomeFréttirNýstirni Subway deildarinnar semur við Stjörnuna til 2026

Nýstirni Subway deildarinnar semur við Stjörnuna til 2026

Nýliðar Stjörnunnar í Subway deil kvenna hafa samið við Ísoldi Sævarsdóttur til næstu tveggja ára.

Ísold er 17 ára og spilar lykilhlutverk í öflugu liði Stjörnunnar sem spilar nú í efri hluta Subway deildarinnar.

Einnig var Ísold nýverið valin í A-landsliðs Íslands í körfubolta sem og var hún valin íþróttakona Garðabæjar fyrir árið 2023.

Fréttir
- Auglýsing -