spot_img
HomeFréttirNýr útivöllur í Hafnarfirði

Nýr útivöllur í Hafnarfirði

9:00

{mosimage}

Byrjað er að leggja mottu fyrir nýjan útikörfuboltavöll við Setbergsskóla og er verkinu að ljúka og komnar undirstöður fyrir 6 körfur.

 

Verkefni þetta er að frumkvæði unglingaráðs Hauka en þeir hafa farið um bæinn undanfarin 2 ár og tekið út velli og sent umsagnir til bæjaryfirvalda. 

Frá þessu er greint á heimasíðu Hauka og þar er einnig að finna fjölmargar myndir af vellinum.

Mynd: www.haukar-karfa.is

 

Fréttir
- Auglýsing -