spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaNýliðarnir semja við sex leikmenn

Nýliðarnir semja við sex leikmenn

Nýliðar ÍA hafa samið við sex leikmenn fyrir komandi átök í Bónus deild karla.

Um er að ræða uppalda leikmenn, en þeir eru Daði Már Alfreðsson, Felix Heiðar Magnason, Hjörtur Hrafnsson, Jóel Duranona, Júlíus Duranona og Marinó Ísak Dagsson. Samkvæmt tilkynningu er félagið gríðarlega ánægt að þeir haldi tryggð við félagið og taka þátt í þeirri uppbyggingu sem unnið er að.

Fréttir
- Auglýsing -