spot_img
HomeBónusdeildinBónusdeild kvennaNýliðarnir semja við kana

Nýliðarnir semja við kana

Nýliðar Hamars/Þórs hafa samið við Abby Beeman fyrir komandi tímabil í Subway deild kvenna. Staðfestir félagið þetta á samfélagsmiðlum fyrr í dag.

Abby er 163 cm bandarískur leikstjórnandi sem kemur til Hamars/Þórs frá Marshall í bandaríska háskólaboltanum, en þar skilaði hún 17 stigum, 6 fráköstum og 6 stoðsendingum að meðaltali í leik á síðustu leiktíð.

Fréttir
- Auglýsing -