spot_img
HomeFréttirNýliðarnir byrja heima

Nýliðarnir byrja heima

07:00

{mosimage}
(Magnús Gunnarsson tekur ekki þátt í titilvörn Keflvíkinga á næsta tímabili)

Íslandsmeistarar Keflavíkur hefja titilvörn sína gegn Þór Ak. á heimavelli en töfluröð fyrir Iceland Express-deild karla hefur verið birt. Nýliðar FSu og Breiðabliks hefja leik á heimavelli og mæta Njarðvíkingum og Skallagrímsmönnum. Kemur þetta fram á heimasíðu KKÍ.

Eftirtalin lið mætast í fyrstu og annari umferð;

1. umferð:
FSu – Njarðvík
Grindavík – Stjarnan
KR – ÍR
Snæfell – Tindastóll
Keflavík – Þór Ak
Breiðablik – Skallagrímur

2. umferð:
Skallagrímur – Snæfell
Þór Ak – Breiðablik
KR – Keflavík
Tindastóll – FSu
Njarðvík – Grindavík
ÍR – Stjarnan

Gert er ráð fyrir því að Iceland Express deild karla fari af stað fimmtudaginn 16. október.

[email protected]

Mynd: [email protected]

Fréttir
- Auglýsing -