spot_img
HomeFréttirNýliðar Þórs eru komnir í úrslit!

Nýliðar Þórs eru komnir í úrslit!

Nýliðar Þórs úr Þorlákshöfn eru komnir í úrslit Iceland Express deildar karla eftir spennandi 83-80 sigur gegn KR í fjórðu undanúrslitaviðureign liðanna. Leikurinn var jafn frá upphafi til enda en í síðari hálfleik voru heimamenn meira við stýrið og stýrðu sér inn í úrslit, fyrstir nýliða. Einvígið fór því 3-1 Þór í vil.
Heildarskor:
 
Þór Þorlákshöfn: Darrin Govens 22/8 fráköst/10 stoðsendingar/6 stolnir, Joseph Henley 16/11 fráköst, Guðmundur Jónsson 16, Grétar Ingi Erlendsson 12, Blagoj Janev 8/8 fráköst, Darri Hilmarsson 7, Baldur Þór Ragnarsson 2, Emil Karel Einarsson 0, Erlendur Ágúst Stefánsson 0, Sveinn Hafsteinn Gunnarsson 0, Vilhjálmur Atli Björnsson 0, Þorsteinn Már Ragnarsson 0.
 
KR: Joshua Brown 19/10 stoðsendingar, Robert Lavon Ferguson 17/8 fráköst, Finnur Atli Magnusson 15/10 fráköst, Hreggviður Magnússon 12, Dejan Sencanski 10/7 fráköst, Martin Hermannsson 5, Skarphéðinn Freyr Ingason 2, Emil Þór Jóhannsson 0, Páll Fannar Helgason 0, Kristófer Acox 0, Jón Orri Kristjánsson 0/4 fráköst, Ágúst Angantýsson 0.
 
Dómarar: Kristinn Óskarsson, Björgvin Rúnarsson
 
Nánar um leikinn síðar…
 
  
Fréttir
- Auglýsing -