spot_img
HomeFréttirNýliðar Fjölnis unnu sinn þriðja leik í röð gegn Val

Nýliðar Fjölnis unnu sinn þriðja leik í röð gegn Val

Þrír leikir fóru fram í dag í þriðju umferð Dominos deildar kvenna.

Skallagrímur lagði KR í DHL Höllinni, nýliðar Fjölnis unnu Val í Dalhúsum og í Hafnarfirði höfðu heimakonur í Haukum betur gegn Breiðablik.

Eftir leikina er Fjölnir eitt í efsta sæti með þrjá sigra, Skallagrímur í öðru með tvo og í því þriðja er Keflavík með einn, en öll hafa liðin unnið alla þá leiki sem þau hafa spilað.

Staðan í deildinni

Úrslit kvöldsins

Dominos deild kvenna:

KR 71 -75 Skallagrímur

Fjölnir 71 – 60 Valur

Haukar 63 – 51 Breiðablik

Fréttir
- Auglýsing -